Fréttablaðið auglýsir ví­sindaferðir

Það er mikið ánægjuefni að Fréttablaðið hefur nú tekið upp á því­ að auglýsa ví­sindaferðir fyrir háskólanema. Ég býst fastlega við því­ að þessum umfjöllunum eigi eftir að fjölga hratt enda eru ófáar ví­sindaferðirnar farnar um hverja helgi. Það hefði t.d. verið skemmtilegt ef Fréttablaðið hefði verið byrjað á þessu þegar þjóðfræðinemar fóru í­ Heimilisiðnaðarfélagið eða á írbæjarsafn fyrr á þessu ári.

2 replies on “Fréttablaðið auglýsir ví­sindaferðir”

  1. í†tli það þurfi fréttablaðið til? Háskólanemar hafa nú hingað til verið fullfærir um að auglýsa ví­sindaferðir á eigin vettvangi og án nokkurs tilstillis Fréttablaðins.

Comments are closed.