Þó liðið hafi ár og öld síðan ég bloggaði síðast þá er ég ekki hættur að setja færslur hér inn. Þróunin hefur hins vegar verið sú að vegna tímaskorts hef ég látið mér nægja að setja inn örstutt skilaboð á Facebook. Tímaskorturinn stafar af undirbúningi kosningabaráttunnar sem er að fara á fullt á næstu dögum. …