Þó svo þessi síða mín hafi ekki verið mjög virk síðustu mánuði hef ég verið duglegur við að skrifa inn á aðrar síður t.d. þessa. Fyrir þá sem ekki nenna að elta mig í netheimum þá safna því sem ég skrifa annarsstaðar á greinasíðuna mína. Þegar ég fór í gegnum þetta allt saman í gær …
Monthly Archives: apríl 2009
Evrópskt sumar?
Jæja, kosningarnar eru loksins yfirstaðnar og lífið getur loksins farið að snúast um annað. Framsókn kom nokkuð vel út enda með góðan og fjölmennan hóp sjálfboðaliða og frambjóðenda um allt land sem lögðu ótrúlega mikið á sig til þess að árangur næðist. Markmiðið var skýrt þó svo baráttan væri í flesta staði ólík öðrum kosningabaráttum. …