í kaffistofu Pressunnar hefur mönnum borist til eyrna sú skemmtilega saga að til standi að breyta Facebook í áskriftarvef. „Hafa skal það sem skemmtilegra reynist“ er vonandi í hávegum haft á þessari kaffistofu sem og öðrum. Sem unnanda flökkusagna þá hefur saga sem þessi gengið allavega um YouTube, MSN, Hotmail og Yahoo svo ég muni …
Monthly Archives: júlí 2009
98 ár frá fyrsta Landsmótinu?
Ég óska Akureyringum og öllum sem að Landsmóti UMFí um helgina komu til hamingju með velheppnað mót. Mér hefur oft þótt fjölmiðlar gera meira úr mótinu en þeir gerðu í ár. Stöð 2 fjallaði lítið um mótið og RÚV sýndi ekki beint frá mótinu eins og á a.m.k. þremur síðustu. Sjálfsagt á „ástandið“ sök á …