Dagurinn sem Sjálfstæðismenn fögnuðu

Nú veit ég ekki hvort þetta hefur komið fram áður en þegar ég horfði á innlenda fréttaannálinn á RÚV áðan rifjaði ég upp þingflokksfund sem ég sat 26. janúar 2009. Ég fór frá Hverfisgötunni í­ þinghúsið ásamt tveimur öðrum. Við fórum inn bakdyramegin í­ stað þess að eiga það á hættu að þurfa brjóta okkur …