í morgun rann upp sú stund sem nemendur við Háskóla íslands hafa beðið eftir í margar vikur. Aðeins einu sinni á ári gefst þeim tækifæri til að kjósa Háskólalistann til Stúdentaráðs. Því er um að gera að nýta sér tækifærið þegar það gefst enda líður manni virkilega vel þegar út úr kjörklefanum er komið.
Kosið er í dag og á morgun milli 9-18 í Aðalbyggingu, írmúla, írnagarði, Eirbergi, Haga, Háskólabíó, Læknagarði, Lögbergi, Odda, Skógarhlíð, VR II, Þjóðarbókhlöðunni og í–skju.