í sænsku gufubaði

Ég gæti haldið hér áfram viðtekinni venju og kvartað undan veðrinu í­ erlendum stórborgum á þeim stutta tí­ma sem ég dvel þar eða vottað að Gustav af Klint er ekki lang lang versta hostelið í­ Stokkhólmi. Það er gott að koma heim.