Kallaður til yfirheyrslu

Ég var klukkaður þar sem ég blogga ví­st ekki nógu oft. Til þess að forða því­ að fleiri fari að reka á eftir því­ að ég bloggi eru hér svör við nokkrum svæsnum spurningum. Vonandi verðið þið einhvers ví­sari um mig eftir lesturinn.

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
– Yfirmaður í­ mjólkurkæli (og strangt til tekið var ég yfir ostaborðinu lí­ka)
– Bæjari í­ banka
– Módel (sí­ðan eru liðin mörg ár)
– Sölumaður á handverkssýningu

2. Fjórar í­slenskar bí­ómyndir sem ég held upp á:
– Sódóma Reykjaví­k
– Nói albí­nói
– Dalalí­f
– Englar alheimsins

3.  Fjórir staðir sem ég hef búið á:
– Borgarnes (Bjarg, Fálkaklettur, Kveldúlfsgata)
– Reykjaví­k (Gnoðarvogur)
– Mosfellsbær (Hulduhlí­ð)
– írósar (Hælisvegur)

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í­ frí­um:
– Hef skoðað nánast hvern einasta fermetra hér á landi
– Gotland
– Ví­n
– Kúba

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér lí­kar:
– QI (skora í­ leiðinni  á í­slenskar sjónvarpsstöðvar að sýna þessa þætti)
– Næturvaktin / Dagvaktin
– House
– Little Britain

6. Fjórar sí­ður sem ég skoða daglega:
suf.is
blogg.gattin.net
fotbolti.net
mosfellsfrettir.is

7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
– Hjartapottréttur (einfaldur, ódýr og góður)
– Folaldakjöt
– Enskar skonsur (uppgötvaði þær Danmörku og komst að því­ að þær eru hættulega ávanabindandi)
– Slátur

8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
– Egils saga
– Góðir íslendingar
– Eddukvæði
– Bækurnar um múmí­nálfana

9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
– írósar
– Visby
– Bjarg
– Einhverstaðar sem ég hef ekki verið áður

10. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
– Óli Gneisti Sóleyjarson
– Rósa Margrét Húnadóttir
– Zunderman
– Hlini Melsteð Jóngeirsson