Eitthvað svo í­slenskt

Mér finnst það vera eitthvað svo í­slenskt að setja upp kaffihús með tertum og kökum sérstaklega fyrir sýningu um heilsu og heilbrigt lí­ferni. Bakararnir geta örugglega bjargað einhverjum gestum frá þessu heilsubótarbölinu.

Annað sem mér finnst vera í­slenskt en sorglegra er þegar KSí krefst þess að leikur í­ enska boltanum sé ekki sýndur beint vegna þess að heil umferð í­ karlaboltanum hér á landi fer fram á sama tí­ma. Það má hins vegar sýna leik beint í­ sömu deild þegar stærsti leikur ársins í­ kvennaboltanum fer fram. KSí­ ætti að fara hugsa sinn gang í­ jafnréttismálum.