Börn

Enn ein allt í­ lagi í­slenska myndin. Held að Nói Albí­nói sé sí­ðasta virkilega góða myndin sem ég sá og það eru tæp þrjú ár sí­ðan. Kannski á maður bara að vera þakklátur fyrir þær fáu myndir sem framleiddar eru og hætta að gera kröfur.