íšr dagbók lögreglunnar

Ég verð nú eiginlega að viðurkenna að ég vorkenni hálfpartinn þjófnum.

Og örlí­tið meira um þjófnaðarmál. Rúmlega tví­tug stúlka hefur kært þjófnað á gleraugum. Ekki er vitað hvað þjófinum gekk til enda eru flest gleraugu þeirrar gerðar að þau nýtast aðeins eiganda sí­num. Ekki er heldur vitað um áform ungs manns sem var gripinn glóðvolgur í­ verslun sem sérhæfir sig í­ hjálpartækjum ástarlí­fsins. Sá reyndi að stela erótí­skri kvikmynd en var staðinn að verki.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *