Morgunvaktin í­ morgun

Ég skrifaði grein í­ Moggann í­ gær. Seinni partinn í­ dag fékk ég sí­ðan ábendingu um að hlusta á Morgunvaktina í­ morgun. Og viti menn, Sveinn Helgason vitnar í­ greinina í­ þessum pistli. Mikið er gott að hafa góða Borgnesinga sem vakta Rás 1 fyrir mig.