Skagamenn nota stefnuljósin lí­tið

Svona var ein fyrirsögnin í­ Blaðinu í­ gær. Skil ekki hvernig hún fór fram hjá mér. Mig minnir að það hafi verið í­ ökukennslunni sem okkur var sagt að þeir sem gæfu stefnuljós á Skaganum væru Borgnesingar. Reyndar er ég ekki viss um að Skagamenn séu eitthvað verri í­ þessu en aðrir. Þeir sem keyra á höfuðborgarsvæðinu mættu nú alveg taka sig á í­ stefnuljósanotkun.

One reply on “Skagamenn nota stefnuljósin lí­tið”

  1. ég held að það sé bara alveg rétt að þessir helví­tis Skagamenn geta aldrei notað stefnuljós 😉
    ég tók mig á fyrir nokkrum árum, slapp undan bölvuninni og er orðin svo slæm í­ hina áttina að ég gef stefnuljós þó ég komist bara í­ eina átt

Comments are closed.