Britain, Britain, Britain!

RíšV sýndi í­ kvöld og gærkvöldi Little Britain Abroad. BBC sýndi fyrri þáttinn á jóladag en seinni þátturinn verður ekki sýndur úti fyrr en á laugardaginn. Verð bara að segja að það er nokkuð flott hjá RíšV að sýna BBC þátt á undan BBC. Að vanda voru þeir Matt og David góðir.