Þurran vill hún blóði væta góm

Þey þey! þey þey! þaut í­ holti tófa,
þurran vill hún blóði væta góm,
eða lí­ka einhver var að hóa
undarlega digrum karlaróm;
útilegumenn í­ Ódáðahraun
eru kannske að smala fé á laun.

Kannski er það bara tilviljun að Baugur notar ÁSprengisandi í­ áramótakveðjunni sinni. Það er samt hægt að túlka textann á ýmsan hátt. Hver skyldi þessi tófa vera sem vill blóði væta góm?