í tveimur orðum er Köld slóð óraunveruleg og stirðbusaleg kvikmynd. Landslagið gæti reyndar hrifið erlenda áhorfendur. Ég hef síðan aldrei skilið hvers vegna íslendingar rembast oft við að koma inn í kvikmyndir tilgangslausum nektarsenum. Konungsbók var heldur ekki sérstök lesning. Hún var alls ekki léleg en er óspennandi og líklega það slakasta sem Arnaldur hefur sent frá sér.