Alþjóðlegur dagur

Dagurinn hófst á norrænu málþingi, mexí­kóskur matur í­ hádeginu, þá japanskt festival, fundur um í­slenskan menningararf, landsleikur í­ handbolta og loks amerí­sk samloka með frönskum kartöflum. Þegar heim var komið ómuðu eurovision lög úr stofunni. Ég er ekki frá því­ að við eigum að senda öll lögin sem ég heyrði í­ kvöld út og geyma þau þar. Vonandi er eitthvað skárra í­ keppninni sem ég hef ekki heyrt.