Nýtt nöldur

Ég er búinn að finna nýjan hlut til að nöldra yfir, þ.e. auðkennislykillinn sem bankinn minn sendi mér í­ dag. Ég var á móti honum sí­ðasta sumar og ætla að leyfa mér að vera á móti honum í­ dag. í–rugglega kemur þetta til með að auka öryggi á netinu fyrir einhverja en fyrir þá sem eru alltaf að týna svona smáhlutum þá er þetta asnalegt tæki. Nú býð ég eftir því­ að Velvakandi fyllist af svipuðu nöldri og flökkusögur um skaðsemi þessa tækis fari af stað.