Gleðidansinn

Samræmd próf í­ grunnskólum eins og þau eru í­ dag eru úrelt aðferð til námsmats og ber að leita nýrra leiða til að meta getu nemenda. Grunnskólar eiga að stefna að einstaklingsmiðaðra námi en prófin falla ekki að því­ markmiði enda er hætta á því­ að skólarnir verði steyptir í­ sama mót. Fréttastofa íštvarpsins sagði frá því­ núna áðan að til skoðunar væri hjá Námsmatsstofnun að endurskoða framkvæmd prófanna. í stað núverandi prófa kæmu einstaklings miðuð munleg próf í­ tölvum. Ég dansa gleðidansinn þegar það fer í­ gegn og verð alls ekki einn um það.