Menningarnjörður

Helga Jóna bjargar mér frá því­ að læra og bendir á netpróf sem segir að ég sé menningarnjörður. Veit ekki hvort mig langi mest til Amsterdam af öllum stöðum, en væri samt alveg til í­ að fara til New York og Beirút. Mig langar samt eiginlega meira til Alaska og Darien gap þó staðirnir lendi á „stay away from“ listanum. Ég er samt nokkuð viss hvað ég ætla að gera í­ sumar. Þessir staðir eru ekki inn í­ því­ plani.

 

Your travel type: Culture Buff

The culture buff needs to see a museum, an art gallery, a 16-th century church every day during his holiday. When he travels he is always well prepared. He has read history books, speaks a few words of the lingo, knows about the strange habits the locals have.

 

top destinations:

Amsterdam
New York
Beirut

stay away from:

Alaska
Las Vegas
Darien Gap

get your own travel profile

3 replies on “Menningarnjörður”

  1. Ég varð fyrir því­ láni að fá að heimsækja Cairo og Alexandrí­u í­ Egyptalandi fyrir skemmstu og mæli ég eindregið með því­ að skoða það land. í bakaleiðinni var ég svo einn dag í­ Amsterdam og mæli ég einnig með því­ að kí­kja þangað í­ nokkra daga því­ þetta er frjáls og skemmtileg borg.

Comments are closed.