Skápabauni?

Eins og fleiri þurfti ég að athuga hversu mikla möguleika ég ætti á dönskum rí­kisborgararétti og svaraði þessu krossaprófi á vef Jyllands-Posten. 22% dana á aldrinum 18-25 ára falla á prófinu sem lagt er fyrir innflytjendur ætli þeir að sækja um danskan rí­kisborgararétt. Til þess að standast prófið þarf maður að svara 28 spurningum rétt. Þar sem ég svaraði 30 af 40 spurningum án þess að skilja allar spurningarnar er ég ví­st skápabauni.

One reply on “Skápabauni?”

Comments are closed.