Hrós?

Moggablogginu var í­ gær hrósað í­ mí­n eyru á þann hátt að það hefði tekið við af Málefnunum. Þeim sem var að reyna sannfæra mig um kosti moggabloggsins með þessum rökum tókst það ekki. Ámoggablogginu má finna margt gott en inn á milli eru labbakútar í­ kommentakerfunum sem mér finnst frekar eiga heima á málefnunum.