Kæru aðdáendur

Barmmerki

Ég er kominn á barmmerki ásamt öðru framsóknarfólki. Þeir sem vilja fá barmmerki með mér geta fengið svoleiðis á Kaffi Kind, Laugavegi 33. Um er að ræða einstakan safngrip sem framleiddur er í­ takmörkuðu upplagi. ÁKaffi Kind er ég lí­ka mjög oft í­ eigin persónu frá 10 á morgnanna fram á kvöld. Auk barmmerkja er næring í­ boði á staðnum, meistaradeildin og annað sjónvarpsefni, tölvur og sí­mar. Mæli sérstaklega með staðgóðum hádegismat fyrir námsmenn í­ próflestri og aðra hungraða. ÁLaugaveginum er alltaf til kaffi og með því­. Ég hvet ykkur til að kí­kja við.

P.S. Eggerts-handklæðin og Eggerts-dúkkurnar koma í­ næstu viku.

3 replies on “Kæru aðdáendur”

  1. Ég verð að eignast svona merki, aldrei að vita nema maður láti sjá sig á Kaffi Kind. Væri sko alveg í­ til að sjá þig á þingi (þegar Framsóknarflokkurinn verður liðin tí­ð og þú genginn til liðs við einhvern annan flokk 😉 ). En helsta baráttumál mitt næstu dagana verður „Auður Lilja á þing“!

  2. Klikkað stöff Eggert!
    Ég held að núna sé pottþétt von á því­ að maður kí­ki í­ heimsókn á Laugaveginn.

Comments are closed.