Til hamingju með daginn

Ég óska starfsfólki á börum og veitingahúsum til hamingju með að klukkan skuli vera orðin miðnætti. Loksins fáið þið að vinna við sömu aðstæður og við hin, án tóbaksreyks.