í gær var víst sýndur einhver sjónvarpsþáttur þar sem fram kom að 90% íslendinga tryðu á álfa. Leiðinlegt að tröllatrúin virðist ekki vera í jafn mikilli sókn og álfatrúin. Skýringin er líklega sú að þeir eru álitnir eitthvað skrýtnir sem halda því fram að inn í klettum og fjöllum búi tröll. Eins og „90% íslendinga“ veit býr þar bara smáfólk.Â