Töfralausnin er plastpoki

Ég vissi að ég hefði gleymt einhverju í­ gær.

Sko… Paronoja stjórnvalda tekur á sig ýmsar myndir. Verst er hún kannski og mest áberandi á sí­ðustu árumÂ í­ öryggiseftirliti á flugvöllum. Ég var stoppaður í­ öryggishliðinu á Kastrup á mánudagskvöldið með hættulega vökva í­ handfarangri, þ.e. sólarvörn og rollon. Sólarvörnin var tekin af mér en rollonið var sett í­ plastpoka. í–ryggisvörðurinn benti mér á að næst yrði rollonið tekið af mér. Ég hugsa samt að ég gæti fundið fleiri leiðir til að nota rollonið ef ég væri flugræningi. Ég hugsa lí­ka að ef ég væri flugræningi gæti ég opnað plastpokann. Hvernig ætli þeir hefðu annars pakkað hní­fnum í­ Georg Jensen búðinni ef ég hefði keypt mér svoleiðis áður en ég fór í­ flugið?