Danskir safnadómar

Loksins koma safnadómarnir sem einhverjir hafa beðið spenntir eftir. Þeir dönsku eru aðeins lengri en þeir sænsku.

Den Gamle Bye
Ekki langt frá miðborg írósa er útisafn, eins konar írbæjarsafn borgarinnar. Safnið hefur umhverfið til að byggja á, þ.e. gömlu húsin en þyrfti helst að ganga skrefinu lengra til þess að ná betur til tilfinningalegrar upplifunar gestsins. Ásafninu mætti vera meira um að vera, meira um sýningar á þjóðháttum o.s.frv. Skemmtilegt var að gestum stóð til boða að draga sig á bát yfir tilbúið sí­ki. Ég lét fara í­ taugarnar á mér sýningu í­ húsi frá 16. öld, þar var í­ einu herberginu uppstilling frá 1600 en í­ því­ næsta frá 1650. Heppilegra hefði verið að mí­nu mati að hafa samræmi í­ uppsetningunni. Upplýsingar á textaspjöldum utan á húsunum mættu vera greinilegri. Innfæddu dönsku skólafélagarnir mí­nir sögðu að skemmtilegast væri að heimsækja safnið í­ sjókomu í­ desember og upplifa jólastemminguna. Augljóslega náði ég ekki að prófa það núna.

í hnotskurn: Með því­ að ganga skrefinu lengra væri hægt að gera ágætt safn betra. Þess virði að athuga hvernig stemmingin er þar í­ desember.

Moesgí¥rd safnið
Rétt við sumarbústað Margrétar Þórhildar er fornleifafræðideild írósaháskóla, sem og safn sem sýnir fornleifar frá svæðinu í­ kring um írósa. Þar má m.a. finna einn þekktasta safngrip Dana, Grobullemanninn (eða þá fyrir vopnin sem voru notuð sem fyrirmynd fyrir Gladiator myndina). Safnið gerir tí­mabilinu fram að ví­kingaöld mjög góð skil. Það er kominn tí­mi til að lappa aðeins upp á rýmið sem ví­kingaöldin fær. Ví­kingaöldin lendir hins vegar á gráu svæði þar sem forsögulegu fornleifafræðingarnir og fornleifafræðingarnir sem fást við sögulegan tí­ma deila um hjá hvorri stéttinni öldin á heima. Moesgí¥rd er forsögulegt safn. Sérstaklega finnst mér vel gert við áðurnefndan Grobullemann. Það er erfitt að sýna lí­k og við það vakna margar siðferðilegar spurningar. Allt í­ sambandi við hann er gert með virðingu og mjög í­tarlegar upplýsingar eru gefnar um hann. Helst má setja út á safnið að blandað er saman leikmunum og fornminjum.

í hnotskurn: Að mörgu leyti góð sýning sem hægt er að mæla með. Besta safnið sem ég skoðaði í­ írósum.

The Viking Museum
í kjallara Nordea bankans við Klemenstorg í­ írósum er frekar léleg sýning á fornleifum sem fundust í­ uppgreftri í­ miðborginni fyrir nokkrum áratugum. Sýningin heyrir undir Moesgí¥rd safnið en er að engu leyti sambærileg að gæðum við aðrar sýningar safnsins sem ég skoðaði. Textinn er frekar auðlesanlegur, bæði á ensku og dönsku. Ásýningunni er hins vegar heldur lí­tið gert úr fornleifafundinum sjálfum. Þá meina ég að fornleifarnar eru á staðnum en eru sýndar á einstaklega óspennandi hátt. Mun meira er gert úr eftirlí­kingu af ví­kingaaldarhúsi og hver jarðhæðin var í­ gamla þorpinu. Lí­tið eftirlit virðist vera með sýningunni þar sem búið var að krota á eitt textaspjaldið. Svoleiðis á auðvitað að þrí­fa strax eða fela.

í hnotskurn: íhugavert efni, óáhugaverð sýning.

Þjóðminjasafnið í­ Kaupmannahöfn
Ég skoðaði tvær sýningar á Þjóðminjasafninu í­ Kaupmannahöfn sem eru eiginlega eins og svart og hví­tt. Áfyrri sýningunni var saga Danmerkur sýnd fram að 16oo og frá 1600 á seinni sýningunni. Áfyrri sýningunni sem þyrfti helst að taka í­ gegn fljótlega er mikið um smátt letur og stundum ógreinilegt þar hví­tur texti er lí­mdur á gler. Sýningin hálfgerð geymslu sýning þar sem mjög mikið er af svipuðum gripum til sýnis. Að ósekju mætti grisja smá til á sýningunni. íður en það verður gert ættu þeir sem hafa áhuga á innsiglum og kirkjumunum að skoða sýninguna. Fyrir þá er sýningin örugglega draumur í­ dós. Fyrir okkur hin er seinni sýningin mun áhugaverðari.

Áseinni sýningunni er dægurmenningu gerð mjög góð skil. Meðal annars hefur verið settur upp verslunargluggi á 20. aldar svæðinu sem á að sýna útsölu á 10. áratug sí­ðustu aldar. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar að í­ glugganum er mikið magn af sömu vörutegundinni. Mér var bent á það þar sem ég tók ekki eftir því­ sjálfur að slí­kt gerist venjulega ekki á útsölum. Það má lí­ka gagnrýna höfunda sýningarinnar fyrir að gleyma árunum 1939-1944. Ekkert virðist hafa gerst merkilegt í­ Danmörku á þeim tí­ma sé farið eftir safninu. Textinn er skýrari á seinni sýningunni en þar er einnig gert meira úr tilfinningalegri upplifun gestsins. Ásafninu er sáralí­tið sagt frá nýlendum Dana, íslendingar fá þó sinn bás þar sem til sýnis er hnakkur, skautbúningur o.fl. Þá eru fleiri gripir frá íslandi, s.s. veggteppi og kirkjugripir.

í hnotskurn: Fyrri sýningin er barn sí­ns tí­ma en grunnur fyrir þá seinni sem tví­mælalaust er hægt að mæla með.

Louis Tussaud’s Vax Museum
Það er full dýrt inn á vaxmyndasafnið. Mig minnir að það kosti 80 DKK án þess að ég þori að fullyrða um það. Við bætast 10 DKK aukalega fyrir myndatökuleyfi. Við vorum 40-50 mí­n að ganga hringinn á safninu sem er skemmtilegur rúntur fyrir þá sem þekkja til safngripanna.

í hnotskurn: ígætis en full dýr afþreying, mæli þó með myndatökuleyfinu.

Join the Conversation

4 Comments

  1. Haha, mér fannst standa danskir safnadónar! En það segir kannski bara eitthvað um mig…
    Mér finnst þú annars ekki nógu bitur í­ dómum þí­num.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *