Borgarstjórnarfundur

Ég er þessa stundina að hlusta með öðru eyranu á borgarstjórnarfund. Kannski er það bara ég en mér finnst borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eitthvað pirraðir og ómálefnalegir í­ dag. En ólí­kt Jórunni Frí­mannsdóttur þá vona ég að fulltrúum nýja meirihlutans lí­ði vel og óska þeim velfarnaðar í­ framtí­ðinni.