Pamela, draugar og galdrar

Stundum væri ég til í­ að vera í­ framhaldsskóla. Væri ég til dæmis ennþá nemandi í­ FVA gæti ég mætt á miðvikudagsmorgun á fyrirlestur hjá Bjarna Harðarsyni, þingmanni með meiru. Þar fjallar hann um drauga, galdra og Pamelu Anderson. Mjög athyglisverð blanda hjá honum en áhugaverð engu að sí­ður.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *