Hitler býður fram

Þetta finnst mér vera einstaklega skemmtileg frétt. Sé nafnið eitthvað að flækjast fyrir Barack Hussien Obama þá ætti hann að skoða nöfn frambjóðenda í­ Meghalaya héraði á Indlandi. Þar eru m.a. í­ framboði Frankenstein Momin, Billy Kid Sangma og Adolf Lu Hitler Marak. Aðrir stjórnmálamenn frá þessu héraði heita t.d. Lenin R. Marak og Stalin L. Nagmin.