Don’t Hassel the Hoff

David Hasselhoff er hetja sem seint verður metin að verðleikum. Fyrst hjálpar hann Þjóðverjum við að sameina Þýskaland og nú hjálpar hann Britney Spears við að koma skikki á lí­f sitt. Með þetta orðspor hlýtur Hasselhoff að koma sterklega til greina þegar rí­kisstjórnin hefur leit að hjálp á erlendri grundu til að leysa efnahagsmálin.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *