Mál málanna í­ 102 liðum

ílyktanir sí­ðustu helgar eru mál málanna og má finna hér. Eins og áður hefur komið fram þá er um verulega flottan pakka að ræða í­ 102 liðum. Ég treysti því­ að allt ágætis fólk kí­ki á hvað þar er að finna. Lí­tið mál er að prenta pakkann út og taka með í­ bústaðinn, grillveisluna, golfvöllinn eða til að grí­pa í­ þegar óvænta gesti ber að garði.