Framsóknarmenn standa við sitt

Ég hef ekki tölu á fjölda þeirra samsæriskenninga sem ég hef lesið í­ kvöld og varða þá ósk þingflokks framsóknarmanna að farið verði betur yfir nokkur atriði í­ væntanlegum stjórnarsáttmála Samfylkingar og Vinstri grænna. Þar liggja engin óheilindi að baki og þingflokkurinn er ekki að spila einhvern leik. Að baki liggja málefnalega ástæður. Forsaga þess …

Frjálslynd stærðfræði

Frjálslyndi flokkurinn hefur nú birt niðurstöður úr könnun sem þeir létu gera meðal félagsmanna varðandi hug þeirra til Evrópusambandsins. Það er lýðræðisleg aðferð og flott hjá flokknum að fara þá leið. Útkoman varð sú að ísland eigi ekki að leitast eftir aðild að sambandinu. Það er gott og blessað. Frjálslyndir mega taka þá afstöðu ef …

Flokksþingið

Ég hef sjaldan upplifað aðra eins stemmingu á fundi á vegum Framsóknarflokksins eins og á flokksþinginu um sí­ðustu helgi. Þingið var magnað í­ alla staði enda er fólkið í­ flokknum ofboðslega skemmtilegt og duglegt. Ég skrifaði annars um þingið hér og hef litlu við það að bæta. Maður getur verið ósáttur við einstaka atkvæðagreiðslur en …

Stjórnlagaþing

Jón Kristjánsson, formaður stjórnarskrárnefndar skrifar í­ Fréttablaðið í­ gær stórgóða grein þar sem hann leggur til að kosið verði stjórnlagaþing til þess að semja nýja stjórnarskrá. Þannig væri valdið tekið frá stjórnmálaflokkununum sem ekki virðast geta komið sér saman um nauðsynlegar breytingar. Ég er mjög hrifinn af þessari tillögu Jóns og vonast til þess að …

íri sí­ðar

Ég var hvort tveggja í­ senn kví­ðinn og spenntur þegar ég steig upp í­ flugvél á Keflaví­kurflugvelli á Nýjársdag fyrir nákvæmlega ári sí­ðan. Leiðinni var heitið til Kaupmannahafnar en þaðan átti ég bókað far með lest til írósa daginn eftir. í írósum hafði ég ákveðið að eyða minni annarri önn í­ meistaranámi mí­nu í­ þjóðfræði …