í–ldungaráðið

Eirí­kur Guðmundsson er með betri pistlahöfundum landsins. í vikunni flutti hann pistil á Rás 1 sem hann kallaði í–ldungaráðið og fjallaði þar um nýleg afskipti Daví­ðs Oddssonar, Jóns Baldvins Hannibalssonar og Ólafs Ragnars Grí­mssonar af í­slenskum stjórnmálum. Mér finnst hann hitta naglann það skemmtilega á höfuðið að hann verðskuldi að vakin sé athygli á pistlinum …

Fréttablaðið auglýsir ví­sindaferðir

Það er mikið ánægjuefni að Fréttablaðið hefur nú tekið upp á því­ að auglýsa ví­sindaferðir fyrir háskólanema. Ég býst fastlega við því­ að þessum umfjöllunum eigi eftir að fjölga hratt enda eru ófáar ví­sindaferðirnar farnar um hverja helgi. Það hefði t.d. verið skemmtilegt ef Fréttablaðið hefði verið byrjað á þessu þegar þjóðfræðinemar fóru í­ Heimilisiðnaðarfélagið …

Stjórn LíN sparkað þegar skipunartí­minn var runninn út

Ég hef miklar mætur á Katrí­nu Jakobsdóttur og eru fáir þingmenn sem eiga betur heima í­ menntamálaráðuneytinu en einmitt hún. Það er t.d. gleðiefni að hún leyfi Gunnari I. Birgissyni ekki að halda áfram sem formanni stjórnar LíN. Þar hefur hann setið frá því­ á sí­ðustu öld og ætti fyrir löngu að vera farinn frá. …

Til hjálpar skuldurum

Þingflokkur framsóknarmanna lagði fram frumvarp til laga um greiðsluaðlögun fyrir viku sí­ðan. Sjálfstæðismenn ætla að leggja fram svipað frumvarp þegar þing kemur saman sem og rí­kisstjórnarflokkarnir. Málið ætti því­ að fljúga í­ gegn um þingið og vera orðið að lögum fljótlega. Það er hið besta mál þar sem lögunum er ætlað að hjálpa einstaklingum sem …