Rasmussen

Rasmussen er ní­unda algengasta eftirnafnið í­ Danmörku. Tveir sí­ðustu forsætisráðherrar Dana hafa heitið Rasmussen og er heil kynslóð danskra ungmenna sem þekkir ekki annað en að hafa Rasmussen við stjórnvölinn. Það ætti því­ ekki að koma á óvart að næsti forsætisráðherra skuli einnig heita Rasmussen.