Fyrir nokkrum árum þegar vinsælt var meðal íslenskra krata að kenna sig við Blairisma státaði í–ssur Skarphéðinsson sig af því að vera skráður í breska Verkamannaflokkinn, flokk Gordon Brown. Maður spyr sig hvort yfirlýsing í–ssurar í dag um að hann sé búinn að fá nóg af Bretum og megn óánægja með framgöngu þarlendra stjórnvalda þýði að hann sé búinn að segja sig úr flokknum?