Mannorðshreinsun í­ Valhöll

Hafi írni Johnsen fengið uppreisn æru þýðir það að hann hafi fengið mannorð sitt hreinsað. Mannorð er samkvæmt mí­nu skilningi það orðspor sem fer af einhverjum. Ég vissi ekki að handhafar forsetavalds tækju að sér mannorðshreinsanir. Vinna við uppstillingu á lista Sjálfstæðisflokksins í­ Suðurkjördæmi gæti orðið skemmtileg. Þar höfðu menn og konur áður val um …

Listunnandinn og módelið

Listunnandinn Eggert fór á opnun ljósmyndasýningarinnar hennar Gerðu í­ gærkvöldi. Hitti þar m.a. þrjár af barnapí­unum mí­num. Þórdí­si hef ég ekki hitt lengi. Sýningin var annars mjög áhugaverð. Mikið af náttúrumyndum en hrifnastur var ég skiljanlega af mynd af sólarlagi með Bjarg í­ forgrunni. Borgnesingar ættu að kí­kja í­ Félagsbæ um helgina og auðvitað lí­ka …

Sáttur

Búinn að kjósa þrisvar sinnum í­ dag. Persónulega er ég nokkuð sáttur með heildar útkomuna. í framboði til formanns voru tveir mjög hæfir frambjóðendur sem erfitt var að gera upp á milli. Það fór að lokum svo að Jón var kjörinn formaður til næstu tveggja ára. Ég hlakka til að sjá hvernig honum tekst upp …

Spennandi helgi framundan

Einhver slappleiki í­ gangi í­ dag. Verð vonandi orðinn hress á morgun. Annars fer spennan vaxandi fyrir helgina. Siv, Birkir, Kristinn og Sæunn voru á ferðinni í­ gær. íttum saman ágæta stund á Bifröst í­ frábæru veðri. Tí­minn til að ákveða sig styttist óðum. Enski boltinn byrjar á laugardaginn. Spennandi að sjá hvernig Martin O’Neill …