Spennandi helgi framundan

Einhver slappleiki í­ gangi í­ dag. Verð vonandi orðinn hress á morgun. Annars fer spennan vaxandi fyrir helgina. Siv, Birkir, Kristinn og Sæunn voru á ferðinni í­ gær. íttum saman ágæta stund á Bifröst í­ frábæru veðri. Tí­minn til að ákveða sig styttist óðum.

Enski boltinn byrjar á laugardaginn. Spennandi að sjá hvernig Martin O’Neill tekst upp í­ fyrsta leik. Villa endar ekki neðar en á sí­ðasta tí­mabili með nýjan mann í­ brúnni, lí­klega um miðja deild. Ánæsta ári er ég hins vegar viss um að liðið komi til með að verða í­ baráttu um evrópusæti.