íšr dagbók lögreglunnar Ég verð nú eiginlega að viðurkenna að ég vorkenni hálfpartinn þjófnum. Og örlítið meira um þjófnaðarmál. Rúmlega tvítug stúlka hefur kært þjófnað á gleraugum. Ekki er vitað hvað þjófinum gekk til enda eru flest gleraugu þeirrar gerðar að þau nýtast aðeins eiganda sínum. Ekki er heldur vitað um áform ungs manns sem var gripinn glóðvolgur í verslun sem sérhæfir sig í hjálpartækjum ástarlífsins. Sá reyndi að stela erótískri kvikmynd en var staðinn að verki.