Slátur

Ég verð að skoða það alvarlega hvort ég þurfi að afneita fjölskyldunni geri ekki einhver slátur í­ haust og bjóði mér. Ég vil alvöru slátur, ekki eitthvað „gervi“ slátur frá Sláturfélagi Suðurlands.

Smjörsteikt slátur með púðursykri er örugglega einhver besti hádegismatur sem til er. Nú er ég saddur.