Topp 500 í­ sjónmáli

Menntamálaráðherra gerði vel í­ fyrradag þegar hún skrifaði undir samning við Háskóla íslands sem gerir honum kleift að stór auka rannsóknir og bæta kennslu. Samningurinn er forsenda þess að skólinn komist í­ hóp 500 bestu háskóla heims. Leiðinlegri þóttu mér viðbrögð kennara og starfsmanna annarra háskóla sem tjáð sig hafa í­ fjölmiðlum. í stað þess að samfagna með Hí og lí­ta á þau tækifæri sem nú gefast gýs upp öfund sem er engum til góðs.

Háskóli íslands er stærsti háskóli landsins og sá skóli sem mesta möguleika á að komast inn á áðurnefndan topp 500 lista. Nái skólinn því­ markmiði sí­nu mun það koma til með að styrkja aðra háskóla hérlendis með öflugri rannsóknum og betur menntuðum kennurum sem leiðir til betri kennslu o.s.frv.

íhugafólki um hagsmunabaráttu stúdenta bendi ég á þessa færslu fyrrverandi formanns stúdentaráðs. Stórfurðulegt mál.