Flugvélalestur

í bókahillunni rakst ég á Belladonnaskjalið. Ég las hálfa bókina sí­ðast þegar ég fór til Danmerkur. Kannski ég klári bókina núna. Annars er spáð rigningu þar en ágætu veðri á íslandi í­ næstu viku.