Nei.. djók

Einar Sveinbjörnsson skrifar fí­na grein í­ Blaðið í­ morgun þar sem hann gangrýnir orðagjálfur forystumanna Samfylkingarinnar fyrir sí­ðustu kosningar. Gasprað var um ókeypis námsbækur í­ framhaldsskólum sem ekki var staðið við þegar flokkurinn fékk tækifæri til þess. Sömuleiðis lofaði flokkurinn því­ að efnis- og innritunargjöld yrðu felld niður (sú tillaga á lí­ka við um opinbera …

Góð ferð

Það er alltaf smá eftirvænting að byrja í­ skólanum á haustin. í dag var fyrsti tí­minn í­ â€œnámskeiði dauðans” sem lí­klega kemur til með að taka allan minn tí­ma fram að jólum. í leiðinni fékk ég efni MA ritgerðarinnar samþykkt og gekk frá lausum hnútum varðandi BA ritgerðina. Hún fer í­ yfirlestur í­ kvöld.  Ekki …

Óupplýstur borgarfulltrúi?

í Fréttablaðinu í­ morgun skrifar Margrét Sverrisdóttir grein sem hún kallar Frí­tt í­ strætó – fyrir suma. Segir hún þar m.a. „Undirrituð beinir þeim tilmælum eindregið til borgaryfirvalda að allir listnámsnemar á menntaskólaaldri og aðrir nemar á framhaldsstigi listnáms fái einnig frí­tt í­ strætó“. Þar sem bróðir minn er listnámsnemi og sömuleiðis margir í­ kring …

Hamingjuóskir til Borgfirðinga

Ef þið tókuð ekki eftir því­ þá var Menntaskóli Borgarfjarðar settur í­ fyrsta sinn í­ gær. Fram til þessa hafa nemendur sem ljúka grunnskólum á svæðinu þurft að sækja annað í­ framhaldsskóla, flestir á Akranes en margir farið til Reykjaví­kur. Þeir sem fóru suður snéru margir hverjir ekki aftur heim. Það vantaði því­ tilfinnanlega framhaldsskóla …

Enn af ferjuklúðri

Stjórn SUF samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sí­num í­ gær. Samband ungra framsóknarmanna harmar það ábyrgðar- og dómgreindarleysi sem ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa orðið uppví­sir að í­ tengslum við kaup og endurbætur á nýrri Grí­mseyjarferju. Hundruðum milljóna króna af almannafé hefur verið sóað með slælegri verkstjórn og ákvarðanatöku. íbyrgðin getur aðeins hví­lt á herðum þess ráðherra …

BTB

Þegar ég sé skammstöfunina BTB hugsa ég ekki um Björgólf Thor Björgólfsson heldur Bifreiða- og trésmí­ðaverkstæði Borgarness sem reyndar lagði upp laupana fyrir þó nokkuð mörgum árum sí­ðan. En þar sem BTB er að kaupa heiminn velti ég því­ fyrir mér hvort hann hafi ekki skoðað BTB húsið. Það stendur meir að segja ekki langt …

Pappí­rs- og blýantaverslun rí­kisins

Ég fór sí­ðast á pósthús um sí­ðustu jól, þá hér í­ Mosfellsbæ. Kannski hefur eitthvað breyst sí­ðan en þá var ekki hægt að versla þar skrifstofuvörur, fara á netið eða prenta út ljósmyndir. Enda af hverju ætti það að vera hægt á rí­kisreknu pósthúsi? í fréttatilkynningu sem íslandspóstur sendi frá sér í­ gær kemur hins vegar fram að þessi þjónusta verði …