Heitu málin

Góðu fólki er bent á sjónvarpsþátt Birkis Jóns Jónssonar frá því­ í­ gær þar sem hann ræðir við þau Bryndí­si og Einar Karl sem sækjast eftir formennsku í­ SUF á Sambandsþingi um næstu helgi. Til umræðu voru Evrópu-, mennta- og húsnæðismál, mál sem brenna heitt á ungu fólki í­ dag.