Verði dráttur morgundagsins fullkominn spilar Aston Villa á íslandi í ágúst. Bæði Villa og FH verða í pottinum þegar dregið verður í seinni umferð undankeppni UEFA bikarsins. Enska liðið verður í efri styrkleikaflokki og Hafnfirðingarnir í þeim neðri. Líkurnar á að liðin dragist saman eru 1/10 sem eru bara ágætis líkur. í hugum stuðningsmanna Villa …
Monthly Archives: júlí 2008
19. aldar vinnubrögð
Það getur varla verið að Ólafur F. sé að gera annað sem borgarstjóri en að hefna sín á Sjálfstæðisflokknum vegna sambandsslitanna á sínum tíma. Hefndin er svo sannarlega sæt og ég geri ráð fyrir því að hann njóti þess að sjá samstarfsflokkinn emja og æpa á píningarbekknum (veit ekki hvort hann geri sér grein fyrir …
Kastljósdómurinn
Með tap gagnvart siðanefnd blaðamannafélagsins mæta starfsmenn Kastljóssins í héraðsdóm þar sem þeir eru krafðir um bætur að hálfu tengdadóttur Jónínu Bjartmarz. Hérðasdómur hafnar kröfum um bætur en segir þrátt fyrir það í dómnum ýmislegt sem gæti reynst Kastljósinu eitrað. Starfsmenn þar eiga t.d. ekki að hafa vandað málsmeðferð auk þess sem þeir gáfu í …
Nýr meirihluti í borgarstjórn
Nú virðast ákveðnir bloggarar vera búnir að mynda meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borgarstjórn þar sem Framsókn kæmi til með að henta íhaldinu betur en Frjálslyndir og óháðir. Hvernig væri að spyrja hvað henti Framsókn? í†tli þar á bæ sé mikill vilji til þess að starfa með sundurtættum borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins. Allt þetta kjörtímabil hefur borgarstjórnarflokkur …
Vanmetinn réttur
Ég er ánægður með alla sveitamarkaðina sem finna má víða í nágrenni höfuðborgarsvæðisins yfir sumarið. Síðasta laugardag var t.d. opinn dagur í Kjósinni og markaður á kaupfélagsplaninu í Borgarnesi. Á báðum stöðum var hægt að kaupa brodd. Hálfur líter af brodd úr Kjósinni kostaði 500 kr en sá Borgfirski tvisvar sinnum þá upphæð. Þúsundkall fyrir …
Vel skipulagðar aðgerðir?
í fréttamönnum heyrist mér að aðgerðir Saving Iceland í Helguvík hafi verið vel skipulagðar. Nú er það þannig að ég hef haft ágætan tengilið í búðunum á Hellisheiði og því fengið fréttir af því hvað þar hefur farið fram. Einmitt þess vegna get ég tjáð fréttamönnum að aðgerðirnar voru alls ekki svo vel skipulagðar. Hugmyndin …
Ekki fyrir hjólastóla eða barnavagna
Mosfellingar eiga núna ofboðslega flott miðbæjartorg á milli Kaupþings og Hengilshússins þar sem hægt er að halda mikla mannfögnuði. Þar er m.a. listaverk sem reist var til minningar um fyrstu hitaveituna sem komið var á fót fyrir 100 árum. Ég næ því þó ekki hvernig arkitektunum sem hafa líklega lagt mikið upp úr því að hafa torgið …
Siðleysið suður með sjó
Svo virðist vera sem jörðin gangi áfram á sporbaug um sólu og snúist um möndul sinn þó ég bloggi ekki í rúma viku. Ein aukaverkun þess að jörðin snúist um sólina eru meirihlutaskipti í sveitastjórnum á íslandi. í minni sveitarfélögum virðist það vera algengara en í þeim stóru hér á höfuðborgarsvæðinu. Þeir atburðir sem áttu …