Nærveru forsetans ekki óskað í­ Peking

Það er aldeilis hvað við íslendingar eigum flottan forseta. Forsetinn okkar virðist vera nógu flottur sýningargripur til þess að fá að vera við setningarathöfn Ólypmí­uleikanna sem hófust í­ dag. Ekki þykja Kí­nverjum allir forsetar vera jafn æðislegir. Robert Mugabe hefur t.d. verið bannað að vera við setningarathöfnina og fær hann þær skýringar að pólití­skar ástæður liggi að baki. Þessi frétt fer heldur hljótt á meðan forsvarsmenn ólympí­uhreyfingarinnar og Kí­nverjar halda því­ fram að leikarnir séu algjörlega ópólití­skir.