Rakst á þinginu um helgina á sænska stelpu sem var skiptinemi í þjóðfræði á íslandi fyrir tveimur árum. Hún var víst m.a. með mér í efnismenningu og mundi eftir mér en ég varð að viðurkenna að ég mundi ekki eftir henni. í litlu fagi eins og þjóðfræðinni man maður eftir flestum sem sitja með manni …
Monthly Archives: október 2006
Prófkjör helgarinnar
Hér heima voru prófkjör um helgina. Borgnesingurinn Gulli vann hjá Sjöllum í Reykjavík. Konur fengu mjög lélega útkomu. Aðeins þrjár konur í 10 efstu sætunum! Ég er orðinn leiður á því að heyra að Sjálfstæðismenn velji bara hæfasta fólkíð, svo er ekki. í Norðvesturkjördæmi bíður Sjálfstæðismanna erfitt verkefni. Allir þrír þingmenn kjördæmisins ætla að halda …
Kóngsins Köben
Ég var sem sagt í Kaupmannahöfn um helgina á Norðurlandaráðsþingi æskunnar. Þangað mæta fulltrúar frá flestum þeim stjórnmálaflokkum sem sæti eiga á þingum Norðurlandanna. SUF, UVG og SUS sendu fulltrúa frá íslandi. Aðal umræðuefnið var ótrúlegt en satt hvalveiðar. Að lokum fór svo að ályktun um stuðning við sjálfbærar hvalveiðar íslendinga var samþykkt í gær …
Að velja og hafna
Reykjavík um helgina: Slydda, þjóðbrókarpartý, SUF-partý, áhugaverður fyrirlestur í kvöld, þjóðarspegillinn og ritgerðasmíð. Kaupmannahöfn um helgina: Rigning og fundahöld.
Dýrt í bíó
Það er viðbjóðslega dýrt að fara á Mýrina í bíó, 1200 kr. Fréttablaðið segir frá því í morgun að þetta sé nú ekki alslæmt þar sem bíóin hafi hækkað skilgreininguna sína á barni úr 6 ára í 8 ára. Rosalega er það myndarlegt af bíóunum, sérsaklega þegar horft er til þess að Mýrin er bönnuð …
Hrós dagsins
Sat áhugaverðan stúdentaráðsfund í dag. Reyndar minn fyrsta þar sem ég hef atkvæðisrétt. Fékk þar tækifæri til að hrósa skrifstofu SHí fyrir að uppfæra nefndalistann á heimasíðunni (að hluta til). Núna á bara eftir að setja inn nokkra fulltrúa H-listans og þá ætti það að vera komið. Vonandi verður það fyrir kosningar, hef enga ástæðu …
Það sem vantaði eða hvað?
Skessuhorn segir frá því að Atlantsolía ætli að opna bensínstöð í Borgarnesi. Þetta er kannski ekki ný frétt enda fyrirtækið lengi búið bíða eftir lóð í bænum. Esso er komið með aðra lóð fyrir ofan bæinn. Orkan sótti líka um lóð á síðasta ári. Veit ekki hvar þeirra umsókn er stödd í kerfinu en ef …
Kristilegu kærleiksblómin spretta í kringum hitt og þetta
Er hægt að innbyrða of mikið af kristilegum kærleik? Ja… Ef hægt er að lesa yfir sig af kristilegum miðaldabókmenntum og biblíusögum þá held ég að ég hafi gert það í gær. Ánæstunni held ég mig við heiðna vini mína eins og Egil og slíka kappa. Um kvöldmat í gær var ég farinn að pikka …
Continue reading „Kristilegu kærleiksblómin spretta í kringum hitt og þetta“
Bréf til blaðsins
Spurt er hvar ég sé staddur á hinum pólitíska áttavita? Skíthræddur um að upp mundi komast um kauða tók ég þessa könnun. En nei, ég er bara á réttum stað innan um mikilmenni eins og Gandhi, Dalai Lama og Mandela.
Hvalveiðar
Nokkur atriði sem bögguðu mig í gær. 1. Auðvitað megum við veiða hval ef við viljum og þjóðréttarleg staða okkar er á hreinu. Málið snýst ekki um það hvort við megum heldur hvort við eigum. 2. Það þýðir ekki að nota stundum rökin „sjálfbær nýting“ og stundum ekki. Hafró mælir með því að við veiðum …