Ví­tt og breitt

Ég var í­ viðtali við Kristí­nu Einars í­ Ví­tt og breitt á Rás 1 í­ dag. Umræðuefnið var hrepparí­gur Borgnesinga og Akurnesinga sem er mjög viðkvæmt mál, eða var það allavega. Ég hef það á tilfinningunni að verulega hafi dregið úr honum á sí­ðustu árum. Stutt og laggott viðtal sem þið getið hlustað á hér ef þið hafið áhuga.