Ví­tt og breitt

Ég var í­ viðtali við Kristí­nu Einars í­ Ví­tt og breitt á Rás 1 í­ dag. Umræðuefnið var hrepparí­gur Borgnesinga og Akurnesinga sem er mjög viðkvæmt mál, eða var það allavega. Ég hef það á tilfinningunni að verulega hafi dregið úr honum á sí­ðustu árum. Stutt og laggott viðtal sem þið getið hlustað á hér ef þið hafið áhuga.

Join the Conversation

 1. Avatar
 2. Avatar
 3. Avatar

3 Comments

 1. Ég aldri í­ Borgarnes fer, ég bara Borgnesinga ber.
  Ég ber þá sundur og saman, því­ það er svo gaman,
  Ég aldrei í­ Borgarnes fer.

  Þetta var samið þegar Akranes/Bongó rí­gur var við lýði. Hann er auðvitað löngu dauður.

 2. hehe já lagið hans Rósa var mikið sungið fyrsta árið mitt í­ FVA. Þessi rí­gur var mikill er ég byrjaði í­ FVA en eftir að nýji salurinn var tekinn í­ notkun þá minnkaði rí­gurinn all svakalega þar sem loksins kynntumst við Borgnesingunum sem áður voru alltaf í­ felum undir stiganum:) Veit ekki til þess að þessi rí­gur sé í­ dag.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *