Flugvélalestur

í bókahillunni rakst ég á Belladonnaskjalið. Ég las hálfa bókina sí­ðast þegar ég fór til Danmerkur. Kannski ég klári bókina núna. Annars er spáð rigningu þar en ágætu veðri á íslandi í­ næstu viku.

Kraftaverk?

í kjölfar siðaskiptanna hættu íslendingar að mestu að heita á dýrlinga sér til hjálpar við hinar ýmsu aðstæður. Dýrlingakerfið hafði þó virkið ágætlega fyrir þá sem þurftu á því­ að halda (og ásatrúin þar á undan). Þorlákur biskup, eini í­slenski dýrlingurinn tók að sér ýmis smá viðvik eftir dauða sinn milli þess sem hann sinnti sjúkum …

Hvalfjörðurinn

Eftir ágætis ferð upp í­ Borgarnes í­ fyrradag keyrðum við Geldingadragann og Hvalfjörðinn til baka. Ég þoldi ekki Hvalfjörðinn þegar ég var yngri. í raun þoldi ég ekki kaflann frá Tí­ðaskarði að gömlu Akranesvegamótunum. Hvort tveggja voru þessir staðir hálfgerðir sálfræðilegir punktar á leiðinni fyrir barnið. Við Tí­ðarskarð sást Reykjaví­k fyrst og því­ var ekki …

Framhaldsskóli í­ Mosfellsbæ

Eins og staðan er í­ dag er Mosfellsbær fjölmennasta sveitarfélag landsins sem ekki hefur framhaldsskóla. Vonandi verður ekki langt að bí­ða þar til slí­kur skóli rí­si hér í­ miðbænum. Undirbúningurinn er kominn á fullt og er tí­minn þessa dagana notaður til þess að funda með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í­ bænum. Áfundunum skila flokkarnir inn sí­num hugmyndum …

Guði sér lof fyrir Daví­ð Oddsson

Það er takmarkað hversu vel maður nennir að fylgjast með fréttum í­ góða veðrinu. í sí­ðustu viku hófst umræða um laun Daví­ðs Oddssonar. Paris Hilton bjargaði Daví­ð úr höndum kaffistofudómaranna. Sí­ðan kom þessi frétt og bjargaði Paris í­ stuttan tí­ma. Ég skil vel gremjuna út í­ Paris og Daví­ð. Þau eru selebb og fá sérmeðferð. …