í bókahillunni rakst ég á Belladonnaskjalið. Ég las hálfa bókina síðast þegar ég fór til Danmerkur. Kannski ég klári bókina núna. Annars er spáð rigningu þar en ágætu veðri á íslandi í næstu viku.
Monthly Archives: júní 2007
Kraftaverk?
í kjölfar siðaskiptanna hættu íslendingar að mestu að heita á dýrlinga sér til hjálpar við hinar ýmsu aðstæður. Dýrlingakerfið hafði þó virkið ágætlega fyrir þá sem þurftu á því að halda (og ásatrúin þar á undan). Þorlákur biskup, eini íslenski dýrlingurinn tók að sér ýmis smá viðvik eftir dauða sinn milli þess sem hann sinnti sjúkum …
Hvalfjörðurinn
Eftir ágætis ferð upp í Borgarnes í fyrradag keyrðum við Geldingadragann og Hvalfjörðinn til baka. Ég þoldi ekki Hvalfjörðinn þegar ég var yngri. í raun þoldi ég ekki kaflann frá Tíðaskarði að gömlu Akranesvegamótunum. Hvort tveggja voru þessir staðir hálfgerðir sálfræðilegir punktar á leiðinni fyrir barnið. Við Tíðarskarð sást Reykjavík fyrst og því var ekki …
Skotfastur Haukur
Mér heyrist á tóninum á Hauki Ingvarssyni í þessum pistli í Víðsjá í gær að hann sé ekkert allt of sáttur með að Egill Helgason komi til með að stýra bókmenntaþætti í Sjónvarpinu næsta vetur. Innan RíšV er nú þegar fullt af fólki sem gæti stýrt slíkum þætti með góðu móti. Þeir sömu eru örugglega …
Framhaldsskóli í Mosfellsbæ
Eins og staðan er í dag er Mosfellsbær fjölmennasta sveitarfélag landsins sem ekki hefur framhaldsskóla. Vonandi verður ekki langt að bíða þar til slíkur skóli rísi hér í miðbænum. Undirbúningurinn er kominn á fullt og er tíminn þessa dagana notaður til þess að funda með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í bænum. Áfundunum skila flokkarnir inn sínum hugmyndum …
Við elskum fótbolta
Það er ekkert sérstaklega gaman að ganga um eins og stirðnað gamalmenni, æjandi og óandi. Helvítis harðsperrur.
Heimsyfirráð eða…
Rósa og Sigrún Hanna bættust í gær í ört stækkandi hóp íslenskra þjóðfræðinga. Til hamingju með það stelpur. Ég held að ég hafi tapað veðmálinu okkar nokkuð örugglega. í haust byrja 9 nemendur í MA námi í þjóðfræði auk mín. Það eru fleiri en byrjuðu í BA náminu þegar ég byrjaði. Það eru því spennandi …
Guði sér lof fyrir Davíð Oddsson
Það er takmarkað hversu vel maður nennir að fylgjast með fréttum í góða veðrinu. í síðustu viku hófst umræða um laun Davíðs Oddssonar. Paris Hilton bjargaði Davíð úr höndum kaffistofudómaranna. Síðan kom þessi frétt og bjargaði Paris í stuttan tíma. Ég skil vel gremjuna út í Paris og Davíð. Þau eru selebb og fá sérmeðferð. …
16.06.2007 kl. 14:00
Mér finnst það ágætis afrek hjá íslenskum skipuleggjendum að koma fyrir á sama tíma stórum landsleik í kvennafótboltanum, kvennahlaupi íSí og útskrift frá Hí.
Hættur í KB
Ég uppgvötaði það í gær að sumarið í ár er það fyrsta síðan ég byrjaði að selja mig á almennum vinnumarkaði sem ég vinn ekki í KB. Ég vann fimm sumur í KB (Kaupfélaginu) 1999-2003 og þrjú sumur í KB banka 2004-2006. Nú vinn ég hjá Kaupþing. Smám saman er ég að komast inn í …