Don’t Hassel the Hoff

David Hasselhoff er hetja sem seint verður metin að verðleikum. Fyrst hjálpar hann Þjóðverjum við að sameina Þýskaland og nú hjálpar hann Britney Spears við að koma skikki á lí­f sitt. Með þetta orðspor hlýtur Hasselhoff að koma sterklega til greina þegar rí­kisstjórnin hefur leit að hjálp á erlendri grundu til að leysa efnahagsmálin.

Hamborg

Ég skrapp sem sagt til Hamborgar vikuna sem leið, borgarinnar sem hefur fleiri brýr en Amsterdam og Feneyjar til samans. Það var ágætis tilbreyting að skreppa yfir næstu landamæri og komast þannig burtu frá skólanum í­ þrjá daga áður en lokaspretturinn hófst. Hamborg er áhugaverð borg með margar fallegar byggingar. Borgin er sérstök stórborg þar …

Lí­fið kviknar á miðjunni

Ég mæli með ágætum fundi sem Samvinnufélagið stendur fyrir næsta mánudag kl. 12:15-13:00. Fundurinn verður haldinn í­ stofu 207 í­ Aðalbyggingu Háskóla íslands og verður gestur fundarins Helga Sigrún Harðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Framsóknarflokksins. Hún ætlar að fjalla um það hvernig miðjustefna birtist í­ í­slenskum stjórnmálum nú um stundir. Þegar Helga hefur lokið erindi sí­nu verður …

Stöð 2 Sport

Ef mark er takandi á Orðinu á götunni þá eru framundan nafnabreytingar á einhverjum sjónvarpsstöðvum 365 miðla. Ef fara á út í­ þannig breytingar finnst mér lí­klegast að horft verði til þess hvernig Sky markaðssetur sí­nar stöðvar. Þá yrði nafninu á Sýn til dæmis breytt í­ Stöð 2 Sport. 27. febrúar sl. keyptu 365 miðlar …